Fara í innihald

Hollenska veikin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 9. mars 2013 kl. 05:14 eftir Addbot (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. mars 2013 kl. 05:14 eftir Addbot (spjall | framlög) (Bot: Flyt 31 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q192523)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Hollenska veikin er hugtak í hagfræði, sem á við ójafnvægi sem skapast í hagkerfi ríkis vegna auðlindagnægðar, sem dregur úr iðnframleiðni og veldur óeðlilegri hækkun gengis gjaldmiðilsins. Dregur nafn sitt af gengishækkun hollenska gyllinisins í kjölfar olíu- og jarðgasfundanna úti fyrir Hollandsströndum kringum 1960.

Þorvaldur Gylfason: Kádiljákar og kameldýr