Fara í innihald

Prestakall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 13. febrúar 2021 kl. 00:35 eftir Xypete (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. febrúar 2021 kl. 00:35 eftir Xypete (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Prestakall (áður kallað brauð) er landfræðilegt þjónustusvæði presta þjóðkirkjunnar, sem nær til breytilegs fjölda sókna. Kirkjuþing setur starfsreglur um skipan prestakalla. Skylt er að hafa sóknarprest í hverju prestakalli en fleiri prestar geta verið starfandi í einu prestakalli.