Fara í innihald

Baja California Sur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 1. febrúar 2024 kl. 12:52 eftir Fyxi (spjall | framlög) Útgáfa frá 1. febrúar 2024 kl. 12:52 eftir Fyxi (spjall | framlög) (nav)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Kort.

Baja California Sur er fámennasta fylki Mexíkó. Það er 73.909 km2 og eru íbúar tæplega 800.000. Höfuðborgin heitir La Paz. Nærri 40% lands fylkisins er verndað svæði. Fylkið er á skaganum Baja California og er Baja California-fylkið á syðri helmingi skagans.