Fara í innihald

Kona

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 19. mars 2024 kl. 14:24 eftir MathXplore (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. mars 2024 kl. 14:24 eftir MathXplore (spjall | framlög) (Reverted edits by 212.30.213.194 (talk) to last revision by Leilamamma: reverting vandalism)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Kona

Kona (stundum kölluð kvenmaður) er kvenkyns manneskja, oftast fullorðinn einstaklingur. Kvenkyns barn kallast stúlka, telpa eða stelpa. Karlkyns maður nefnist karl. Fullorðin, kynþroska, kona er með brjóst, mjaðmir, sköp, leggöng, leg og eggjastokka, það á þó ekki við um allar konur.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.