Fara í innihald

Arne Slot

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 29. júní 2024 kl. 18:47 eftir TKSnaevarr (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. júní 2024 kl. 18:47 eftir TKSnaevarr (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Arne Slot.

Arend Martijn "Arne" Slot (f. 17. september 1978) er hollenskur knattspyrnustjóri og fyrrum leikmaður. Slot stýrði Feyenoord í Hollandi áður en hann tók við Liverpool FC sumarið 2024.

Slot spilaði sem miðjumaður 1995-2013, fyrir FC Zwolle, NAC Breda og Sparta Rotterdam. Hann hóf þjálfun árið 2016 og með Feyenoord komst hann í úrslit Sambandsdeildar Evrópu, vann Eredivisie og KNVB Cup.