Fara í innihald

Agnbeyki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Agnbeyki
Agnbeyki að sumri
Agnbeyki að sumri
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Carpinus
Tegund:
C. betulus

Tvínefni
Carpinus betulus
L.
Distribution map
Distribution map

Agnbeyki (fræðiheiti: Carpinus betulus), er tré sem vex í vestur Asíu og mið, austur og suður Evrópu, þar á meðal suður Englandi.[1] Það þarf hlýtt loftslag til að þrífast, og finnst í að 600m yfir sjávarmáli á útbreiðslusvæðinu. Þar vex það í bland við eik og sumsstaðar beyki.[2]

Fræ agnbeykis

Myndir

Tilvísanir

  1. http://www.nhm.ac.uk/fff-pcp/glob.pl?report=pcfllist&group=&sort=&inpos=nr6
  2. Brown, John (1816). Encyclopaedia Perthensis. 23. árgangur. bls. 364.

Ytri tenglar