Fara í innihald

Hidalgo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Kort.

Hidalgo er fylki í mið-Mexíkó. Íbúar eru um 3,1 milljón og höfuðborgin heitir Pachuca. Flatarmál er tæplega 21.000 ferkílómetrar og er landsvæðið fjalllent.

Það er nefnt eftir Miguel Hidalgo y Costilla, forsprakka mexíkóska sjálfstæðisstríðsins.