Fara í innihald

Hnykkingar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Kírópraktík.

Hnykkingar (eða kírópraktík) eru óhefðbundnar lækningar sem beinast að því að meðhöndla kvilla í vöðva- og beinakerfinu, þá sér í lagi í hryggsúlunni.[1][2] Þeir sem stunda hnykkingar kallast hnykkjarar eða kírópraktorar. Meðferðin gengur út á að nota hendurnar til að eiga við hryggsúluna, liðamót og mjúkvefi.[3] Sumir hnykkjarar halda því fram að hnykkingar geti haft áhrif á almenna heilsu fólks þar sem skekking hryggsúlunnar hafi áhrif á taugakerfið,[4] en rannsóknir hafa ekki sýnt það. Undirstöður hnykkinga stangast á við vísindalega þekkingu og eru talin vera gervivísindi.[5][6][7][8][9]

Rannsóknir hafa ekki sýnt að hnykkingar séu gagnlegar eða lækni kvilla,[10][11] mögulega að undanskildum langvarandi mjóbaksverk, en hnykkingar eru ekki gagnlegri við mjóbaksverk en sjúkraþjálfun.[12]

Kanadamaðurinn Daníel Palmer fann upp hnykkingar í lok 19. aldar.[13]

Tilvísanir

  1. Chapman-Smith DA, Cleveland CS III (2005). „International status, standards, and education of the chiropractic profession“. Í Haldeman S, Dagenais S, Budgell B, og fleiri (ritstjórar). Principles and Practice of Chiropractic (3rd. útgáfa). McGraw-Hill. bls. 111–34. ISBN 978-0-07-137534-4.
  2. Nelson CF, Lawrence DJ, Triano JJ, Bronfort G, Perle SM, Metz RD, Hegetschweiler K, LaBrot T (2005). „Chiropractic as spine care: a model for the profession“. Chiropractic & Osteopathy. 13 (1): 9. doi:10.1186/1746-1340-13-9. PMC 1185558. PMID 16000175.
  3. Mootz RD, Shekelle PG (1997). „Content of practice“. Í Cherkin DC, Mootz RD (ritstjórar). Chiropractic in the United States: Training, Practice, and Research. Rockville, MD: Agency for Health Care Policy and Research. bls. 67–91. OCLC 39856366. AHCPR Pub No. 98-N002.
  4. Nelson CF, Lawrence DJ, Triano JJ, Bronfort G, Perle SM, Metz RD, Hegetschweiler K, LaBrot T (2005). „Chiropractic as spine care: a model for the profession“. Chiropractic & Osteopathy. 13 (1): 9. doi:10.1186/1746-1340-13-9. PMC 1185558. PMID 16000175.
  5. Ernst E (maí 2008). „Chiropractic: a critical evaluation“. Journal of Pain and Symptom Management. 35 (5): 544–62. doi:10.1016/j.jpainsymman.2007.07.004. PMID 18280103.
  6. Keating JC Jr (2005). „A brief history of the chiropractic profession“. Í Haldeman S, Dagenais S, Budgell B, og fleiri (ritstjórar). Principles and Practice of Chiropractic (3rd. útgáfa). McGraw-Hill. bls. 23–64. ISBN 978-0-07-137534-4.
  7. Singh, S; Ernst, E (2008). „The truth about chiropractic therapy“. Trick or Treatment: The Undeniable Facts about Alternative Medicine. W.W. Norton. bls. 145–90. ISBN 978-0-393-06661-6.
  8. „Chiropractic“. NHS Choices. 20. ágúst 2014. Sótt 19. september 2016.
  9. Swanson ES (2015). „Pseudoscience“. Science and Society: Understanding Scientific Methodology, Energy, Climate, and Sustainability. Springer. bls. 65. ISBN 978-3-319-21987-5.
  10. Posadzki P, Ernst E (2011). „Spinal manipulation: an update of a systematic review of systematic reviews“. The New Zealand Medical Journal. 124 (1340): 55–71. PMID 21952385.
  11. Ernst E (maí 2008). „Chiropractic: a critical evaluation“. Journal of Pain and Symptom Management. 35 (5): 544–62. doi:10.1016/j.jpainsymman.2007.07.004. PMID 18280103.
  12. Blanchette, Marc-André; Stochkendahl, Mette Jensen; Borges Da Silva, Roxane; Boruff, Jill; Harrison, Pamela; Bussières, André (2016). „Effectiveness and Economic Evaluation of Chiropractic Care for the Treatment of Low Back Pain: A Systematic Review of Pragmatic Studies“. PLOS ONE. 11 (8): e0160037. Bibcode:2016PLoSO..1160037B. doi:10.1371/journal.pone.0160037. PMC 4972425. PMID 27487116.
  13. Martin SC (október 1993). „Chiropractic and the social context of medical technology, 1895-1925“. Technology and Culture. 34 (4): 808–34. doi:10.2307/3106416. JSTOR 3106416. PMID 11623404.