Fara í innihald

Houston

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Houston, Texas

Houston er stærsta borg Texas í Bandaríkjunum. Hún er fjórða stærsta borg Bandaríkjanna með yfir tvær milljónir íbúa. Borgin er þekkt fyrir olíuiðnað. Höfnin í Houston er sjötta stærsta höfn heims og stærsta útflutningshöfn Bandaríkjanna. Borgin heitir í höfuðið á Sam Houston sem varð tvisvar forseti lýðveldisins Texas um það leyti þegar borgin var sett á stofn upp úr 1836.

Íþróttir

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.