Fara í innihald

Maren Morris

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Maren Morris
Morris árið 2019
Fædd
Maren Larae Morris

10. apríl 1990 (1990-04-10) (34 ára)
Störf
  • Söngvari
  • lagahöfundur
Ár virk2002–í dag
Börn1
Tónlistarferill
Stefnur
HljóðfæriRödd
Útgefandi
Meðlimur íThe Highwomen
Vefsíðamarenmorris.com

Maren Larae Morris[1] (f. 10. apríl 1990) er bandarísk söngkona og lagahöfundur. Hún er fædd og uppalin í Arlington, Texas og byrjaði að syngja sem barn. Eftir að hafa gefið út þrjár breiðskífur, flutti hún til Nashville, Tennessee til að sækjast eftir feril í kántrítónlist. Fyrsta breiðskífan hennar með stórri tónlistarútgáfu, Hero (2016), var gefin út af Columbia Nashville.

Útgefið efni

Breiðskífur

  • Walk On (2005)
  • All That It Takes (2007)
  • Live Wire (2011)
  • Hero (2016)
  • Girl (2019)
  • Humble Quest (2022)

Tilvísanir

  1. Michael Bialas (3. júní 2016). „Hero Worship: Maren Morris Can Begin Telling Her Musical Glory Story“. Huffington Post. Sótt 5. september 2022.

Tenglar

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.