Fara í innihald

Matthias Sammer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Matthias Sammer árið 1990.
Matthias Sammer árið 1990.

Matthias Sammer (fæddur 5. september 1967 í Dresden sem þá var hluti af Austur-Þýskalandi) er þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður, sem spilaði m.a fyrir Dynamo Dresden, VfB Stuttgart og Borussia Dortmund á ferlinum.

Matthias Sammer spilaði í 5 ár með Borussia Dortmund, hann lék þar 115 leiki fyrir félagið og skoraði í þeim alls 21 mark. Hann hefur m.a. unnið 1 meistaradeildartitil, og þrjá Bundesliga titla, með VfB Stuttgart og Borussia Dortmund.

Heimildir