Fara í innihald

Neon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
  Helín  
Flúor Neon
  Argon  
Efnatákn Ne
Sætistala 10
Efnaflokkur Eðalgastegund
Eðlismassi (við 273 K) 0,8999 kg/
Harka Óviðeigandi
Atómmassi 20,1797 g/mól
Bræðslumark 24,56 K
Suðumark 27,07 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Gas
Lotukerfið

Neon er frumefni með skammstöfunina Ne og er númer tíu í lotukerfinu. Litlaust og nærri óvirkt eðalgas. Neon gefur frá sér auðþekkjanlegan rauðan ljóma þegar það er notað í rafeindalömpum eða neonljósaskiltum. Það finnst í mjög smáum skömmtum í andrúmsloftinu.


  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.