Fara í innihald

Sandur (Færeyjum)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Sandur.
Gömul hús í byggðasafninu.
Staðsetning.
Nánara kort.

Sandur er stærsta þéttbýli á Sandey í Færeyjum (Skopun er næststærst). Sandur telst ein af elstu byggðum í Færeyjum og var þar byggð á víkingatímanum; árið 825. Sandur rekur nafn sitt af sand/malarhaugum við byggðina. Þeir nefnast mølheyggjar og eru nú friðaðir. Byggðasafnið Sands fornminnissavn er í bænum og Sands Listasavn. B71 Sandoy heitir knattspyrnufélagið. Íbúar voru 539 árið 2015.

Heimild

Færeyska Wikipedia -Sandur. Skoðað 26. apríl, 2017