Fara í innihald

Kurt Alder

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Kurt Alder (10. júlí 1902 - 20. júní 1958) var þýskur efnafræðingur og nóbelsverðlaunahafi.

Var honum veittur nóbellinn í efnafræði ásamt Otto Diels, fyrir þeirra athuganir á því sem í dag er nefnt Diels–Alder-efnahvarf.

Er stór gígur á tunglinu eftir honum nefndur.