Fara í innihald

Helsingi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Helsingi

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Ættkvísl: Branta
Tegund:
B. leucopsis

Tvínefni
Branta leucopsis
(Bechstein, 1803)
Helsingjar á flugi í Svíþjóð.
Egg helsingja.

Helsingi (fræðiheiti: Branta leucopsis) er gæs sem verpir við Norður-Atlantshaf en hefur vetursetu sunnar í Evrópu.

Helsingi verpir á Íslandi og heldur til aðallega á Suðausturlandi og Norðvesturlandi. Sumir helsingjar hafa viðkomu á Íslandi á leið til og frá Grænlandi. Eyjan Skúmey í Jökulsárlóni sem kom í ljós eftir hop Breiðamerkurjökuls er mikilvæg varpstöð helsingja á Íslandi. [1] Árið 2024 voru áætluð 4000 pör á Íslandi.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Kristín Sigurðardóttir (28. maí 20221). „Helsingi nemur land á áður hulinni eyju í Jökulsárlóni“. RÚV.
  2. Benedikt Sigurðsson (15. júlí 2024). „Karlinn þekkist á typpinu“. RÚV.
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.