Fara í innihald

Roberto Ferruzzi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eftirmynd af málverkinu Madonnina (frummyndin er týnd)

Roberto Ferruzzi (f. 16. desember 1853 í Šibenik[1], d. 16. febrúar 1934 í Feneyjum) var ítalskur sjálfmenntaður listmálari.

Hann er þekktastur fyrir málverkið Madonnina (litla madonnan)[2] sem vann verðlaun á öðrum Feneyjatvíæringnum árið 1897.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. IL DALMATA, ottobre 2008, PDF
  2. „Madonna of the Streets“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. desember 2014. Sótt 16. desember 2014.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.